Forvörðurinn
Afi reykti pípi
í sextíu ár
og hékk þar á vegg
landslag úr norskum firði
Forvörður þvoði loks
málverkið
og fann lítið þorp
við rætur fjalls
forvörðurinn þvoði þorpið
og mannlíf kviknaði
allt að því menning
Forvörðurinn þvoði mannlífið
og allt í einu
skein í beran strigann
Translations of this Poem
The Restorer
Translator: Bernard Scudder
Grandfather smoked a pipe
for sixty years
and on the wall there hung
a landscape of a Norwegian fjord
Eventually the restorer washed
the painting
and found a little village
at the foot of a mountain
the restorer washed the village
and life was kindled
very nearly culture
The restorer washed the life
and all of a sudden
one could glimpse the naked canvas